The Little Book of the Icelanders at Christmas
On the rituals and customs of the Icelandic people during Yule
Vantar þig frábæra gjöf fyrir vini eða ættingja erlendis? Eitthvað skemmtilegt til að gefa erlendum vinum á Íslandi? Vilt þú útskýra jólahefðirnar og jólahald okkar Íslendinga fyrir útlendingum?
Þá er The Little Book of the Icelanders at Christmas málið!
Bókin er fáanleg í fallegri harðspjalda útgáfu á Íslandi, og sem kilja og rafbók á vef Amazon. Ef þú vilt senda til vina erlendis má panta af Amazon og láta senda beint til þeirra sem gjöf.
The Little Book of the Icelanders at Christmas
The Little Book of the Icelanders at Christmas fjallar um þær hefðir og venjur sem gera íslensku jólahátíðina svo dásamlega og sérstaka. Lesandinn fræðist um ýmislegt sem tengist jólunum: matarvenjur, menningu, Aðventuna, hátíðardagana, og margt fleira. Í hnyttnum og skemmtilegum texta, og með dæmisögum úr eigin lífi, segir Alda Sigmundsdóttir ekki aðeins frá jólunum eins og þau birtast okkur í dag, heldur einnig hinum sögulega og menningalega bakgrunni margra þeirra hefða sem enn eru við lýði. Bókin er frábærlega myndskreytt af Megan Herbert.
The Little Book of the Icelanders at Christmas er fullkomin jólagjöf fyrir alla unnendur Íslands og íslenskrar menningar.
Fáanleg í fallegri harðspjalda útgáfu á Íslandi, og sem rafbók og kilja á Amazon.
Sýnishorn úr bókinni
Scary din-dins
As yet I have not reported on the crazy and colourful cast of characters that are such an integral part of the Icelandic jól. I shall remedy that herewith, beginning with the formidable matriarch known as Grýla.
Grýla is a troll who lives in a cave up in the mountains, and who for centuries was shamelessly used to terrorise children into behaving—that is, until popular psychology declared that traumatising children for life was not the most effective way to shape their conduct. Grýla, you see, has a taste for naughty children, and whenever they are ill-behaved she comes down into the inhabited areas, locates the offenders, stuffs them into a sack, and hauls them back to her cave where she has a boiling cauldron of water perpetually on the fire. Into the cauldron the naughty children go, and once they are tender enough for Grýla’s taste, they are promptly eaten by her and her loathsome husband Leppalúði.
Grýla has been skulking around the collective Icelandic unconscious since the 12th century, when she is first mentioned in the Sagas. Descriptions of her appearance vary, but numerous stories describe her as having hooves for feet, claws for fingernails, and a great many tails that she drags along behind her. Each of those tails reportedly contains a sack that will fit up to 20 naughty children. Other stories recount her as having 300 heads, each with three eyes, horns, and teeth that resemble rocks.
Not someone you would want to meet in a dark valley, to be sure.
According to most accounts the wretched Leppalúði, who seems to have no other purpose in life than to sit pathetically around the cave and take up space, is Grýla’s third husband. Legend has it that she ate the other two, so evidently her cannibalistic tendencies are not limited to children. Gah!
Gómsætar matvenjur
Hangikjöt, rjúpur, smákökubakstur, laufabrauð, o.fl.
Dýrmætar hefðir
Að hringja inn jólin, fara í kirkjugarðinn, njóta tónlistar, jólakveðjur í útvarpinu …
Hátíð ljóssins
Og þýðing ljóssins í svartasta skammdeginu
Uppskriftir
Sörur, piparkökur, laufabrauð
Og margt, margt fleira!
Minna gómsætar matvenjur
Kæst skata, ég segi ekki meira
Bækur, bækur
Og jólabókaflóð
Jólaskap
Og tilfinningalegur rússibani jólanna
Persónur og leikendur
Grýla, Leppalúði, jólakötturinn og jólasveinarnir
Gamlárskvöld, Þrettándinn
og flugeldabrjálæðið
The Little Book of the Icelanders
at Christmas fæst hér
Í verslunum Eymundsson
Á Höfuðborgarsvæðinu
Utan Höfuðborgarsvæðisins
- Akureyri
- Austurstræti
- Skólavörðustíg
- Kringlu
- Smáralind
- Leifsstöð
- Laugavegi 77
- Strandgötu, Hafnarfirði
- Bókaverslun Forlagsins
- EPAL Laugavegi
- FlyOver Iceland
- Islandia, Bankastræti
- Icemart, Laugavegi 1
- Icewear, Laugavegi 91
- Landnámssýning Aðalstræti
- Litla jólabúðin, Laugavegi
- Sögusafnið
- Þjóðminjasafn
- Byggðasafnið Skógum
- Icewear, Vík
- Skaftárstofa, Kirkjubæjarklaustri
- Snæfellsstofa, Skriðuklaustri
- Sæferðir, Stykkishólmi
- Vatnajökulsþjóðgarður, Skaftafellsstofa
- Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
- Upplýsingamiðstöð Suðurlands, Hveragerði
Um höfundinn
Alda Sigmundsdóttir er höfundur að 10 bókum um Ísland og íslenska menningu. Hún rekur eigin útgáfu, Little Books Publishing, undir formerkjum Ensku textasmiðjunnar, sem staðsett er í Reykjavík.
Alda fæddist á Íslandi en flutti ung að árum til Kanada, þar sem hún ólst upp. Enska er því hennar fyrsta mál, og eru bækur hennar skrifaðar á ensku. Árið 2004 stofnaði Alda bloggsíðuna The Iceland Weather Report, sem hún hélt úti til ársins 2010. Skrif hennar um efnahagshrunið og atburði því tengdu vöktu athygli víða um heim, og í framhaldinu ferðaðist Alda til nokkra landa og hélt fyrirlestra um hrunið. Jafnframt skrifaði hún pistla í erlenda fjölmiðla, og var um tíma fréttaritari Associated Press fréttastofunnar á Íslandi. Alda er virk á samfélagsmiðlum og setur reglulega inn færslur á Facebook, Twitter og Instagram.
Aðrar bækur
Við gefum út fleiri bækur um Ísland og íslenska menningu. Smelltu á hnappinn til að sjá úrvalið okkar.
Spurningar?
Ekki hika við að hafa samband